Velkomin í verkefnið Framkvæmdasýsla ríkisins

Nú er Framkvæmdasýsla ríkisins nýjasti meðlimurinn Grænna skrefa en fer hún með það mikilvæga hlutverk sem eru allar opinberar framkvæmdir ríkisins. Markmið þeirra er meðal annars að auka gæði framkvæmdanna en hluti af því getur að sjálfsögðu verið að framkvæmdir verði umhverfisvænni.