Sjúkrahúsið á Akureyri í Grænum skrefum

Það er mjög ánægjulegt að svo stór vinnustaður eins og Sjúkrahúsið á Akureyri sé þátttakandi í Grænu skrefunum. Stofnanir á Akureyri hafa verið mjög ötular við að vinna að umhverfismálum og hlökkum við mikið til að vinna með þeim.