Vefur um grænan lífsstíl

Umhverfisstofnun hefur haldið úti vefsíðu um grænan lífsstíl um árabil. Nýverið lauk endurskoðun á vefnum og er hér hægt að skoða leiðbeiningar og hugmyndir að því hvernig við tileinkum okkur grænni lífsstíl.