Þrjú skref hjá Ljósafossi

Orkusýningin Ljósifoss fékk afhenta viðurkenningu fyrir innleiðingu á 3 fyrstu Grænu skrefunum. Landsvirkjun er í markvissri vinnu með Grænu skrefin og eru að vinna að mörgum spennandi verkefnum. Næst ætla þau að leggja áherslu á að virkjanirnar á Sogssvæðinu innleiði Grænu skrefin.