Vegagerðin heldur ótrauð áfram

Núna voru það starfsstöðvar Vegagerðarinnar á Sauðárkróki og Hvammstanga sem fengu fyrsta skrefið sitt afhent. Þar með er allt Norðursvæði Vegagerðarinnar búið að uppfylla fyrsta skrefið. Innilega til hamingju með árangurinn 🙂