Er viðburður framundan?

Þegar við skipuleggjum viðburði eða fundi eru nokkrir hlutir sem við ættum öll að hafa í huga. Hvernig er fundurinn skipulagður? Er valinn staður sem hefur umhverfisvottun? Er þess gætt að allur borðbúnaður sem boðið er uppá sé ekki einnota? Hvað með veitingar og samgöngur? Hér er gátlisti sem hægt er að fara eftir þegar skipuleggja á fundi og viðburði.