Fimmtugasti og fjórði þátttakandinn

Velkomin í verkefnið Fjölbrautaskólinn í Garðabæ. Það er alltaf ánægjulegt þegar skólar skrá sig til leiks eða eru að vinna að umhverfismálum með öðrum hætti, því eitt það mikilvægasta sem við getum gert er að kenna öðrum hvernig við getum dregið úr neikvæðum umhverfisáhrifum sem við völdum.