Velkomin Matvælastofnun

Nú hefur Matvælastofnun skráð sig til þátttöku í Grænum skrefum en auk verkefna sem stuðla eiga að heilbrigði og velferð dýra, plantna og gæðum matvæla, ætlar stofnunin að taka til við að innleiða umhverfismálin. Hlökkum til samstarfsins.