Hafrannsóknastofnun er komin í Grænu skrefin

Þau eru stærsta rannsókna- og ráðgjafastofnun á sviði haf- og vatnarannsókna á Íslandi. Starfsmenn þeirra eru 180 talsins og sinna verkefnum á sviði rannsókna hafs og vatna, fiska og lífríkis þeirra. Einnig að gera tillögur um friðun og veiði. Hlökkum til samvinnunnar 🙂