Isavia Egilsstaðaflugvöllur kominn með tvö skref

Egilsstaðaflugvöllur fengu úttekt og viðurkenningu fyrir annað Græna skrefið. Á vinnustaðnum er mikil samstaða um að gera hlutina vel sama hvort það séu umhverfismál eða annað. Starfsmenn þar ganga líka aðeins lengra og gróðursetja árlega tré á eigin landi. Til hamingu með árangurinn 🙂