Úrskurðarnefnd Velferðarmála komin í Grænu skrefin

Hjá Úrskurðarnefndinni eru umhverfismálin þegar komið nokkuð vel á veg en þau ætla að taka þátt og innleiða umhverfismálin enn markvissara. Velkomin í verkefnið og hlökkum til að vinna með ykkur.