Ríkiseignir eru komnar í Grænu skrefin

Ríkiseignir eru 44 stofnunin til að koma í verkefnið með okkur en stofnunin hefur umsjón með fasteignum, jörðum og auðlindum í eigu ríkisins. Við hlökkum til samstarfsins.