Landsvirkjun á Akureyri fær þriðja skrefið

Starfsmenn á starfsstöð Landsvirkjunar á Akureyri tóku á móti viðurkenningu fyrir þriðja Græna skrefið á stuttum tíma. Til hamingju 🙂