Þróunarhópur Grænna skrefa

Stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins tóku þátt í að þróa Grænu skrefin.

 

Vorið 2014 voru Græn skref Reykjavíkurborgar aðlöguð ríkisrekstri og tóku þátt fulltrúar Landgræðslu ríkisins, Mannvirkjastofnunar, Úrskurðarnefndar skipulags- og auðlindamála, Náttúrufræðistofnunar, Skipulagsstofnunar, Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Landmælinga Íslands, Umhverfisstofnunar, ÍSOR, Úrvinnslusjóðs, Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Skógræktar ríkisins. Hér má sjá fulltrúa þessara stofnana.