Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stígur fyrsta Græna skrefið

Ráðuneytið hefur staðist úttekt á fyrsta Græna skrefinu í ríkisrestri og undirbýr nú vinnu við að taka næsta skref.