Betri lýsing

Þegar starfsfólk Landmælinga uppgötvaði að lýsingu var ofaukið á sumum stöðum brá það á það ráð að skrúfa aðra hvora ljósaperu úr ljósastæðum,

sem sparar orkuna sem annars færi í að hafa kveikt á perunum.