Skilum grænu bókhaldi

Grænt bókhald er einfalt verkfæri fyrir ríkisstofnanir til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum vegna skrifstofureksturs, notað til að fylgjast með helstu umhverfisþáttum, s.s. úrgangi, rekstrarvörum og eldsneyti og sinna eftirfylgni ef bregðast þarf við aukinni auðlindanotkun og þar með auknum kostnaði.

Hægt er að hafa samband við Hólmfríði Þorsteinsdóttur hjá Umhverfisstofnun ef einhverjar spurningar eru This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.