Ekki flækja hlutina um og of

Ef við getum sent út skilaboð með auðveldum og einföldum hætti þá eigum við að drífa í því. Við eigum ekki öll að vera í því að finna upp hjólið og þá er mikilvægt að notast við hluti sem einhver annar hefur gert eða gefur okkur hugmyndir. Umhverfisnefndin hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti nýtir t.d. leiðbeiningar Grænna skrefa til að senda sem áminningar mola til sinna starfsmanna. Einfalt og gott 🙂