Isavia Flugfjarskipti eru á grænu flugi

Aðeins einum mánuði eftir að Flugfjarskipti fengu viðurkenningu fyrir fyrsta og annað Græna skrefið eru þau búin að ljúka þriðja skrefinu með glæsibrag. Mikill hugur er í starfsfólkinu að ljúka innleiðingu skrefanna fljótt og vel og þá helst í vor. Innilega til hamingju með árangurinn 🙂