Rusl er auðlind

Í árlegri tiltekt hjá Umhverfisstofnun snýst dagurinn um að finna not fyrir hluti sem ekki nýtast okkur lengur, fremur en að henda.

– Möppur fóru til fyrirtækja í húsinu okkar á Suðurlandsbraut og til Stúdentaráðs Háskóla Íslands

– Ómerkt föt fóru til Samhjálpar

– Merkt föt fóru til Rauða krossinns sem síðan fara til Hvíta- Rússlands

– Þunnar plastmöppur fara til grunnskóla

– Ruslafötur og kaffimál fóru í Góði hirðirinn