Sjötta Vínbúðin komin með öll fimm Grænu skrefin

Vínbúðin á Dalvík fékk afhenta viðurkenningu fyrir öll fimm Grænu skrefin núna um jólin. Þar með er Vínbúðin á Dalvík sú sjötta sem nær þeim árangri. Innilega til hamingju með flotta vinnu.