Flugfjarskipti Isavia fékk tvö Græn skref

Það var jólalegt um að litast hjá Flugfjarskiptum Isavia, þegar úttekt á fyrstu tveimur Grænu skrefunum fór fram. Eins og aðrar starfsstöðvar Isavia stóðu þau sig með prýði og eru full áhuga að ljúka öllum skrefunum sem fyrst.