Landsvirkjun á Akureyri komin með fyrsta Græna skrefið

Grænu skrefin voru á faraldsfæti um jólin og heimsóttu nýuppgerða starfsstöð Landsvirkjunar á Akureyri. Starfsstöðin fékk afhenta viðurkenningu fyrir fyrsta Græna skrefið enda er unnið ötullega að umhverfismálum hjá Landsvirkjun. Til hamingju.