Veðurstofan er nýr þátttakandi í Grænum skrefum

Veðurstofan er 36 stofnunin sem tekur þátt í Grænu skrefunum og þar með eru allar stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins komnar í verkefnið. Velkomin 🙂