Fyrsta Græna skrefið komið í höfn hjá Landsvirkjun

Landsvirkjun var í dag afhent viðurkenning fyrir fyrsta Græna skrefið. Verkefnastjórn þeirra hefur unnið ötullega að verkefninu í eitt ár núna. Þau hafa til dæmis hætt allri notkun á einnota pappamálum sem voru áður mikið notuð af starfsfólki og kostaði Landsvirkjun háar fjárhæðir. Innilega til hamingju með áfangann 🙂