Bjóðum RAMÝ velkomin í verkefnið

Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn er nýjasti þátttakandinn í Grænu skrefunum. Hjá stofnuninni vinna 2- 15 starfsmenn og felast verkefni þeirra í rannsóknum á náttúru og sögu Mývatns og Laxár og vatnasviðs þeirra. Velkomin í hópinn 🙂