Vínbúðin í Smáralind hefur náð öllum 5 skrefunum

Glæsileg frammistaða hjá Vínbúðinni í Smáralind en þau voru að ljúka við þriðja, fjórða og fimmta Græna skrefið. Þau eru fyrsta Vínbúðin til að gera slíkt. Starfsmenn Vínbúðarinnar eru afar áhugasamir um umhverfismál og leggja sig virkilega fram um að gera alltaf betur. Innilega til hamingju með áfangann 🙂