Velkomin í Grænu skrefin Alþingi

Alþingi er nýjasti þátttakandinn í verkefninu okkar. Við erum afar glöð með að löggjafarvaldið okkar er með okkur í þessu verkefni og hlökkum til að vinna með þeim.