Velkomin, Sinfóníuhljómsveit Íslands!
Virkilega gaman að fá til leiks í Grænu skrefunum sjálfa Sinfóníuhljómsveit Íslands! Sinfónían er til húsa í Hörpu og eru starfsmenn 109 talsins. Sinfónían var stofnuð árið 1950 og hefur um árabil verið í fremstu röð hljómsveita á Norðurlöndum. Hlökkum til að stíga græn skref með ykkur!