Sýslumaðurinn á Suðurlandi fetar Græn skref

Við bjóðum skrifstofu sýslumanns á Suðurlandi hjartanlega velkomin í Grænu skrefin og hlökkum mikið til að vinna með þeim að bættu umhverfisstarfi.

 

Skrifstofa sýslumannsins á Suðurlandi er með 25 starfsmenn á fjórum starfstöðvum.