Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum skráir sig til leiks

Skrifstofa sýslumanns í Vestmannaeyjum hefur skráð sig til leiks í Grænu skrefin og bjóðum við þau kærlega velkomin. Teymi Grænna skrefa hlakka mikið til að aðstoða við innleiðingu bætts umhverfisstarfs með þeim.

Á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum starfa níu starfsmenn.