Morgunfundur Grænna skrefa – dagskrá og hlekkur

Morgunfundur Grænna skrefa er í dag, þriðjudaginn 6. desember. Fundurinn er haldinn í salnum Gullteig á Grand hótel (upphaflega var hann auglýstur í Háteig).

Fundurinn er ætlaður starfsmönnum vinnustaða sem taka þátt í Grænum skrefum fyrir ríkisaðila. Hlekkurinn inn á viðburðinn er hér.

 

Dagskrá:

09:05-09:20 Opnunarávarp Grænna skrefa

Birgitta Steingrímsdóttir og Þorbjörg Sandra Bakke – Umhverfisstofnun

09.20-09:40 Áhrif matarneyslu okkar og hvað við getum gert

Sigurður Loftur Thorlacius – Efla verkfræðistofa

09:40-10.00 Heilnæmt mataræði fyrir okkur og umhverfið

Anna Hulda Ólafsdóttir – áhugamanneskja um umhverfismál og heilsusamlegan lífsstíl

10:00-10:20 Óska eftir grænum heimilisleiðtogum

Guðbjörg Gissurardóttir – Í boði náttúrunnar

10:20-10:40 Kaffipása – léttar veitingar og spjall

10:40-11:00 Niðurstöður ánægjukönnunar um Græn skref

Þorbjörg Sandra Bakke – Umhverfisstofnun

11:00 – 11:15 Hvernig virkjum við starfsfólk til þátttöku?

Snjólaug Ólafsdóttir – EY

11:15 – 11:50 Borðavinna

11:50 – 12:00 Samantekt og fundi slitið

 

Ef einhverjir eiga í vandræðum með að tengjast viðburðinum má senda línu á: johannes.bjarki.tomasson@umhverfisstofnun.is