Menntaskólinn á Akureyri bætist í hópinn

Við bjóðum Menntaskólann á Akureyri velkominn til leiks.

Í núgildandi umhverfisstefnu skólans stendur meðal annars „[k]eppa skal markvisst að því að starfsemi og rekstur skólans sé svo umhverfisvænn sem kostur er“ sem rímar vel við Grænu skrefin og verður góður grunnur að byggja á í starfinu sem framundan er.

Við hlökkum til samstarfsins!