Flensborg tekur skrefin

Flensborgarskólinn í Hafnafirði hefur skráð sig til leiks í Grænum skrefum og bætist þar með í stóran hóp framhaldsskóla sem bæst hafa í hópinn undanfarið.

Við hlökkum til samstarfsins og óskum skólanum velfarnaðar á grænni og vænni braut.