Isavia Keflavíkurflugvöllur náði fyrsta skrefinu
Isavia á Keflavíkurflugvelli fékk viðurkenningu fyrir fyrsta Græna skrefið en undir þá starfsstöð heyra skrifstofur Keflavíkurflugvallar og flugverndin. Þar er mikill kraftur í fólki og vilji til að vinna enn frekar að umhverfismálum.