Mikill gangur í Grænum skrefum í febrúar og mars
Starfsfólk Grænna skrefa hefur ekki látið sér leiðast síðustu tvo mánuði enda mikill metnaður í skrefunum hjá ríkisaðilum.
Eftirfarandi starfsstöðvar ríkisstofnana og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins hafa tekið Grænt skref í febrúar og/eða mars og við óskum þeim til hamingju með flottan árangur!
Nafn stofnunar | Starfsstöð | Skref |
Alþingi | Reykjavík | 5 |
Dómstólasýslan | Suðurlandsbraut | 3 |
Embætti landlæknis | Reykjavík | 1 |
Ferðamálastofa | Akureyri | 2 |
Flensborgarskóli | Hafnarfjörður | 5 |
Isavia | Ísafjörður | 1 |
Landgræðsla Ríkisins | Gunnarsholt | 5 |
Landhelgisgæsla Íslands | Reykjavík, siglingarsvið, Þór | 4 og 5 |
Landhelgisgæsla Íslands | Reykjavík, skrifstofa, sjómælingar og séraðgerðasvið | 4 og 5 |
Landhelgisgæsla Íslands | Keflavík, varnarmálasvið | 5 |
Landhelgisgæsla Íslands | Reykjavík, flugdeild | 5 |
Landhelgisgæsla Íslands | Reykjavík, siglingarsvið, Þór | 4 og 5 |
Landhelgisgæsla Íslands | Siglufjörður, siglingasvið, Freyja | 5 |
Lögreglustjórinn á Vesturlandi | Borgarnes | 1 |
Lögreglustjórinn á Vesturlandi | Akranes | 1 |
Lögreglustjórinn á Vesturlandi | Ólafsvík | 1 |
Lögreglustjórinn á Vesturlandi | Stykkishólmur | 1 |
Lögreglustjórinn á Vesturlandi | Grundarfjörður | 1 |
Menntaskólinn á Ísafirði | Ísafjörður | 1 |
Menntaskólinn í Reykjavík | Reykjavík | 1 |
Orkustofnun | Akureyri | 1 |
Rannsóknarnefnd samgönguslysa | Reykjavík | 1 |
Ríkisútvarpið ohf. | Reykjavík | 1 |
Seðlabanki Íslands | Reykjavík | 2 og 3 |
Sýslumaðurinn á Suðurlandi | Selfoss | 1 |
Sýslumaðurinn á Suðurlandi | Hvolsvöllur | 1 |
Sýslumaðurinn á Suðurlandi | Vík í Mýrdal | 1 |
Sýslumaðurinn á Suðurlandi | Höfn | 1 |
Sýslumaðurinn á Vesturlandi | Akranes | 4 og 5 |
Sýslumaðurinn á Vesturlandi | Borgarnes | 4 og 5 |
Sýslumaðurinn á Vesturlandi | Búðardalur | 4 og 5 |
Sýslumaðurinn á Vesturlandi | Stykkishólmur | 4 og 5 |
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum | Vestmannaeyjar | 3 og 4 |