Stofnun Vilhjálms Stefánssonar nældi sér í annað skrefið

Þær Lára Ólafsdóttir og Joan Larsen hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar tóku á móti sínu öðru Græna skrefi á dögunum. Frábær vinna hjá flottri stofnun.