Seðlabankinn ætlar að verða grænn og vænn

Til hliðar við peningastefnu, stýrivexti, afnám hafta og aðrar skyldur Seðlabankans ætla þau að vinna að því að minnka umhverfisáhrif bankans enda eins og við vitum þá er fjárhagslega hagkvæmt að vinna að umhverfismálum 🙂 Velkomin í verkefnið!