Nýtnivikan 2015 – Nýtum og njótum

Nýtnivikan er samevrópskt átak stendur yfir þessa vikuna (21. – 29. nóvember) en markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Mismunandi þemu eru síðan tengd vikunni og í ár er það „að draga úr efnihyggju – að gera meira úr minna“. Margt skemmtilegt er í boði þessa viku eins og dagskráin sýnir hér.