Landsvirkjun í Grænu skrefin

Landsvirkjun hefur lengi vel unnið að því að draga úr umhverfisáhrifum starfsemi sinnar og stuðla að betri nýtingu orkuauðlindanna en nú ætlar fyrirtækið að taka betur til í umhverfismálum innan skrifstofurekstursins. Frábært að fá Landsvirkjun í hópinn og hlökkum við til að vinna með þeim.