Vínbúðirnar eru komnar af stað

Fyrsta Vínbúðin til að hljóta viðurkenningu Grænna skrefa var Vínbúðin í Hveragerði sem í dag stóðst úttekt á tveimur Grænum skrefum. Til hamingju 🙂