Fiskistofa með í Grænu skrefunum

Við bjóðum Fiskistofu velkomna til leiks! Hlutverk stofnunarinnar er að gæta hagsmuna þjóðarinnar við ábyrga nýtingu auðlinda hafs og vatna. Hjá Fiskistofu starfa 63 manns á sex starfsstöðvum um land allt.

fiskistofa