Jafnréttisstofa hefur Grænu vegferðina

Jafnréttisstofa var opnuð á Akureyri í september 2000. Hún annast stjórnsýslu á sviði jafnréttismála í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla og heyrir undir yfirstjórn forsætisráðherra. Hjá stofnuninni starfa 9 manns og hlökkum við til að vinna með þeim að umhverfismálunum – verið velkomin í Grænu skrefin!

js