Þjóðskjalasafn Íslands skráir sig til leiks

Þjóðskjalasafn Íslands er 68. stofnunin sem stígur með okkur Grænu skrefin. Hjá stofnuninni starfa 35 manns á Laugarvegi 162. Við erum spennt fyrir samstarfinu og bjóðum Þjóðskjalasafn Íslands hjartanlega velkomið til leiks!