Stjórnarráðið dregur úr einnota poka notkun

Stjórnarráðið vinnur nú að því að draga úr einnota plastpokanotkun hjá öllum ráðuneytunum og hefur Rekstrarfélagið fundið þessa lausn fyrir pappír til endurvinnslu. Í stað einnota plastpoka eru komnir taupoka sem eru svo notaðir aftur og aftur.