1 skref hjá Þjóðskrá á Akureyri

Nú eru báðar starfsstöðvar Þjóðskrár komnar með fyrsta Græna skrefið. Meiri umhverfisvitund og betri flokkun úrgangs er meðal þess sem hefur breyst hjá þeim við innleiðingu verkefnisins. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs.