Morgunverðarfundur
Hvetjum þátttakendur og áhugasamar stofnanir til að koma á morgunverðarfundinn. Dagskráin verður eftirfarandi og hægt er að skrá sig á fundinn hér:
Græn skref í ríkisrekstri- Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Umhverfisstofnun
– Breytingar og viðbætur á Grænu skrefunum
– Kolefnisjöfnun hvar og hvernig?
Græn skref hjá Skógræktinni – Björg Björnsdóttir
Græn skref hjá Alþingi – Heiðrún Pálsdóttir
Græn skref hjá Stjórnarráðinu – Hulda Steingrímsdóttir
Plast plast plast og aftur plast – Umhverfisstofnun
Umhverfisáhrif matvæla – Stefán Gíslason
Umræður