Vilt þú vita um hvað Grænu skrefin eru?

Þann 17. maí var haldinn kynningarfundur um verkefnið Græn skref í ríkisrekstri en þar var farið yfir tilurð, markmið og framkvæmd Grænna skrefa og græns bókhalds sem og tengsl þeirra við losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum skoðuð.

Hægt er að horfa á kynninguna hér