Össur með hvetjandi skilaboð

Fyrirtækið Össur tók þátt í Nýtnivikunni og í því tilefni sendu þau út nokkra fróðleiksmola til starfsmanna sinna tengdum úrgangsmálum og fyrirætlunum í þeim málum. Skýr og skemmtileg framsetning.