Hvatt til gerðar nýrrar stefnu um vistvæn innkaup

Með skýrslu sinni til Alþingis hvetur Rík­is­end­ur­skoðun fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyti og umhverf­is- og auð­linda­ráðu­neyti til að ljúka sem fyrst vinnu við nýja stefnu um vist­væn inn­kaup og grænan ríkisrekstur. Þá er lögð áhersla á að í stefn­unni sé hvatt til auk­innar þátt­töku ráðu­neyta og stofn­ana. Skýrsluna má sjá í heild sinni hér